29.9.2018 | 20:02
Gengið skemmir allt
Heildartekjur lækka um 24 miiljarða. Sterk króna er sögð vera áhrifavaldurinn. Þetta er ekki rétt. Krónan hefur verið mjög stöðug og mjög auðvelt að kaupa og selja eftir genginu. Þetta er allt spurningin um laun háu herranna í greininni og arð. Fiskurinn kemur og fer. Hver átti von á Makríl? Enginn. Núna er allt á öðrum endanum vegna einhverra takmarkana á Makríl veiðum og offjárfestingi er ekki að skila sér vegna allt of mikilla arðgreiðslna og ofurlauna.
Heildartekjur lækka um 24 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gengið greiðir ekki arð. Gengið offjárfestir ekki.
Ertu ekki að gleyma mannlega þættinum? Ef við hefðum ekki Íslensku krónuna værum við löngu komin á hausinn.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 30.9.2018 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.