22.5.2020 | 13:23
Ragnar og VR
Það er merkilegar þversagnir sem berast frá tungu Ragnars. Annarsvegar talar hann um Play sem flugfélag en hefur enga starfsemi. Sennilega verður enginn starfandi hjá Play sem verður í VR eða ASÍ því að sennilega verða bara t.d. áhafnir ráðnar í gegnum áhafnaleigur og sennilega verður bókunarkerfi félagsins keyrt frá t.d. Indlandi. Það verða fá sfleiðustörf sem verða til og merkilegt að Ragnar skuli vera á móti því að Icelandair gæti hugsanlega farið nýja leið um ráðningar starfsfólks en tala svo tungu dygurbarkans um Play. SVEI!
Metnaður Play meiri en Ragnar hélt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 17469
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lastu fréttina?
Guðmundur Ásgeirsson, 22.5.2020 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.