Drífa

Það er svolítið sérstakt að lesa viðhorf Drífu.Hún virðist ekki átta sig á því að stærsti hluti flugfeyja hjá Icelandair sem eru í FFÍ eða u.þ.b. sá fjöldi sem hafnað síðustu tillögum um kjarasamning milli Icelandair og FFÍ er fólk sem átti enga möguleika á að fá vinnu aftur sem flugþjónar eða flugfreyjur. Sá fjöli hfur í mörgum tilvikum ráðið sig til annara starfa en hefur örlög Icelandair í höndum sér með atkvæðarétti í uppsögn og ætlar aldrei að koma aftur til starfa fyrir félagið. Umhugsunarvert?


mbl.is „Þetta verður ekki látið viðgangast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil ekki af hverjuu Icelandair má ekki semja við aðra/annað félag.

Það er búið að reyna að semja við FFÍ. tókst ekki. 

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 17.7.2020 kl. 16:03

2 identicon

Ef þessi fjöldi hefði setið hjá er það sama og samþykki skv. nýjum dómi Félagsdóms  Ríkisins gagnvart FÍN. En ég er sammála að 860 félagar sem eru að missa vinnuna hafi líf 40 í sínum höndum.  

thin (IP-tala skráð) 17.7.2020 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Freysteinn Guðmundur Jónsson

Höfundur

Freysteinn Guðmundur Jónsson
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Íslenskur Jarðarbúi.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband