Spilling

Það er með ólíkindum hvað Ragnar Þór er iðinn við að berja á vinnuveitendum félagsmanna hjá VR. Ragnar Þór er með yfirlýsingar um spillingu sem engin fótur er fyrir þar sem að ekki er kært og fengin dómsúrskurður. Ragnar fer víða og það er eins og að hann geri sér ekki grein fyrir því hvar hagsmunir lífeyrissjóða liggja. Hann er að skifta sér af lífeyrissjóðum og þeim leiðum sem á að fara í fjárfestingum en hann er ekki í stjórn neins sjóðs og kanski ekki með samþykki Fjámálaeftirlitsins og SÍ til að vera í stjórn slíkra sjóða. Hann er Trumpist sem kastar sprengjum til að ná athygli hvort heldur að hún sé jákvæð eða neikvæð. Það er vont að hafa fólk eins og Ragnar Þór, Sólveigu Önnu og fólk hjá ASÍ sem fer mikinn en gerir sér ekki grein fyrir að það er að lítillækka launþega.


mbl.is „Leyfi mér að nota orðið viðbjóðsleg spilling“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ætti Fjármálaeftirlitið þá ekki að rannsaka spillinguna að þínu mati? Það er nefninlega ekki hægt að ákæra fyrr en að undangenginni rannsókn, þannig eiga réttarríki að virka.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.7.2020 kl. 19:54

2 Smámynd: Sandy

það er með ólíkindum hvernig ráðist er að Ragnari Þór, ég tel að hann sé í fullum rétti til að fylgjast með fjárfestingum lífeyrissjóðs VR þetta er sá sjóður sem hans umbjóðendur greiða í.Ég er hinsvegar hugsi yfir því hvern fj...... SA er að skipta sér af þeim sjóði.LÍFEYRISSJÓÐIRNIR ERU SJÓÐIR LAUNAFÓLKS OG AРMÍNU MATI ÆTTU ATVINNUREKENDUR EKKI AÐ KOMA NÁÆGT ÞEIM SJÓÐUM. Mér vitanlega fá launþegar lægri laun vegna greiðslna í sjóðina og þó vinnuveitandinn greiði mótframlag þá er það partur af launagreiðslunni en ekki í eign vinnuveitanda.Ef þetta er ekki rétt hjá mer þætti mér vænt um að einhver kæmi fram opinberlega og útskýrði skiptinguna á milli launafólks og vinnuveitenda og færðu rök fyrir þeirri skiptingu.

Sandy, 23.7.2020 kl. 08:55

3 Smámynd: Birna Kristjánsdóttir

Tek undir hvert einasta orð í færslu þinni Sandy, gæti ekki orðað þetta betur.  (●'◡'●)

Birna Kristjánsdóttir, 25.7.2020 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Freysteinn Guðmundur Jónsson

Höfundur

Freysteinn Guðmundur Jónsson
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Íslenskur Jarðarbúi.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband