22.8.2020 | 13:02
Ömuleg fréttamennska
Barnaskólanum í Reykjavík lokað. Sennilega þessum eina. Allir hinir eru í nágrannabyggðalögum. Fréttaskrifarar MBL eru óskifandi.
Barnaskólanum í Reykjavík lokað vegna smits | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki frekar að fáfræði og takmarkaður lesskilningur hrjái þig? Þessi skóli heitir Barnaskólinn í Reykjavík, eins og Menntaskólinn í Reykjavík og Háskólinn í Reykjavik. Aðrir grunnskólar og framhaldsskólar í Reykjavík bera önnur nöfn. En barnaskólar urðu að grunnskólum 1974. Eini Barnaskólinn í Reykjavík er Barnaskólinn í Reykjavík.
Vagn (IP-tala skráð) 22.8.2020 kl. 19:52
Það var einu sinni skóli á Brekkunni á Akureyri sem hét Barnaskóli Íslands. Hver getur toppað það?
Þorsteinn Siglaugsson, 22.8.2020 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.