12.10.2020 | 22:27
Hervæðing
Af hverju eru landverðir, þjóðgarðsverðir og slíkir klæddir upp í klæðnað sem er eins og ætlað til hernaðar. Sumarfötin og vetrarfötin er fælandi, gera fólk afhuga að leita aðstoðar eða að fá upplýsingr. Enda kemur þetta fólk ekki með bros á vör og segir fólki að það sé ekki að gera rétt, heldur öskrar eins og hermenn í vígahug "Þetta er bannað"!!!!! en þjóðgarðar og hálendið á að vera fyrir fólk en ekki herflokka.
Mjög erfið og sár aðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 17469
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.