Reykjavík

Viðe erum ekki herþjóð og að kenna höfuðborg okkar við hergagnaframleiðslu er ógeðslegt.


mbl.is Ný flugvél hersins nefnd eftir Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Skringilegt að nefna herflugvél með vísan til borgar þar sem slíkum flugvélum er óheimilt að lenda. Þetta er ekki í "anda Reykjavíkur" og er nafngiftin því þversögn.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.11.2020 kl. 15:42

2 identicon

Alveg sammála herr Freysteinn.  Ætlarðu á fjöldasamkomuna á Selfossi í sumar, fáum mögulega heimsókn þar frá Þýskum hershöfðingja og svæðisstjóra Gestapo!

Úpps! Gleymdi því að við erum ekki undir stjórn Nasista vegna þess að herir hins frjálsa heims sigrðuðu þá.  Ætli þeir hafi notað "ógeðslega" hergagnaframleiðslu til þess?

Karl (IP-tala skráð) 2.11.2020 kl. 15:46

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Karl. Nasistar stunduðu einmitt ógeðslega hergagnaframleiðslu og það gerði þá hættulega. Ekkert stríð verður án hergagna.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.11.2020 kl. 15:56

4 identicon

Getum við ekki bara litið á þetta sem verðskuldaðan heiður? Íslendingar lögðu nú sitt af mörkum í baráttunni gegn nasismanum. 

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 3.11.2020 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Freysteinn Guðmundur Jónsson

Höfundur

Freysteinn Guðmundur Jónsson
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Íslenskur Jarðarbúi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 17469

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband