21.5.2022 | 08:48
Ferðamannaauglýsingar
Það er með ólíkindum hvað hægt er að leggjast lágt til að ná til ferðamanna. Þessi hestaauglýsing segir traðkaðu á landin þegar þú ert í fríi á Íslandi. Alveg sérstaklega ömuleg landkynning. Eins er með Range Rover auglýsingu Land Rover þar sem að framkvæmdastjóri Polarama segir að þessi auglýsing sé góð landkynning fyrir Ísland. Já, einmitt, það má allt ef þú ert á bíl og bara þorir á Íslandi. Góð landkynning finnst Polarama. Ógeðslegt!!!! Umhverfisstofnun er á sama stað. Ef erlend hátískufyrirtæki vilja keyra yfir mosabreiður þá þarf bara að leysa það og keyra svo yfir mosann. Umhverfisstofnun, Íslandsstofa eru ekki til fyrirmyndar í Íslensku samfélagi. Ef einhver flýgur dróna á Þingvöllum eða við Gullfoss þá verður allt vitlaust því ekki var búið að sækja um leifi og borga háa uypphæð. En drónar eru umhverfisvænir þ.e. ganga fyrir rafmagni og það heyrist jafnvel mjög lítið í þeim. En þyrla má koma í 30m hærri hæð yfir sömu staði á athugasemda.
Hyggst kæra hestaauglýsingu Íslandsstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kallinn, myndirnar af hestinum eru photoshoppaðar inn í bakgrunninn og engin mosi beið skaða af auglýsingu frá Range Rover.
Bjarni (IP-tala skráð) 21.5.2022 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.