GÖNGUHRAÐI

Ég hef aldrei lesið meira bull um heilsu. Það er mjög góður hraði að ganga á 5km hraða á jafnsléttu og 3,5 á fjöllum. Við eldumst hvað sem við gerum. Þessi grein segir fólki: Það er engin ástæða til að hreyfa sig ég ekki 7km hraða. Þegar fólk gengur á 7km hraða þá stífnar það í öxlum og fótum, gengurt eins og spítu fólk og verður með líkamlega áverka á eftir. Gangið á þeim hraða sem ykkur þykir bestur furir ykkyr. Best er að ganga á þeim hraða að hægt sé að tala saman án mæði, eð á þeim hraða að hægt sé að njóta niðs árinnar, horfa á trén, njóta umhverfisins og fuglasöngs.


mbl.is Gönguhraði á fimmtugsaldri vísbending um öldrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2019

Um bloggið

Freysteinn Guðmundur Jónsson

Höfundur

Freysteinn Guðmundur Jónsson
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Íslenskur Jarðarbúi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 36
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 17410

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband