19.2.2018 | 10:13
Umskurður drengja.
Það er athyglisvert það frumvarp sem Silja Dögg ásamt fleirum leggja fram á Alþingi. Ofbeldi af öllu tagi á ekki að eiga sér stað og hægt að hafa áhyggjur af því. Hvaða aðferð á að nota til að stöðva umskurð drengja og þá eru spurningar sem vakna. Hvað er Gyðingdómur fjölmennur á Íslandi? Samkv. Hagstofu upplýsingum þá er Gyðingdómur ekki skráður sem trúfélag á Íslandi. Í Þjóðkirkjunni eru 247þ tæplega um síðustu áramót. Kanski hefði verði sterkt að vinna að undirbúningi frumvarpsins með Þjóðkirkjunni. Siðmennt sem fer gjarnan mikinn þegar hægt er að vera á móti trúfélögum og þá sérstaklega Þjóðkirkjunni er með u.þ.b. 1740 fylgjendur og tæplega marktækur hópur en hann hefur hátt. Var haft samband við skráð trúfélög sem hugsanlega framkvæma umskurð fyrir gerð frumvarpsins? Undirbúningur og framsetning er það sem að skiftir miklu máli í svona málum. Það er ekki hlutverk Alþingis að setja skorður gegn trúfélögum.
Ef Alþingi setti skorður gegn trúfélaginu Siðmennt þá yrði engin gleði þar á bæ.
Ofbeldi á margar birtingar myndir. Sjálfur lít ég á umskurð sem ofbeldi sem og árásir á heimili, einstaklinga, framhjáhald annars hjóna í hjónabandi og lengi má taka til ofbeldisdæmi sem að Alþingi getur tekið á í þeim tilgangi að skapa heilbrigt samfélag.
Vonaði að kirkjan stæði með börnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Freysteinn Guðmundur Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.